Vikulegir þættir úr smiðju Lindu Pé. Þættirnir innihalda uppbyggilegan fróðleik og nýja nálgun varðandi þyngdartap og sjálfsmynd. Linda er master lífsþjálfi.
Prógrammið Lífið með Lindu Pé er lífsþjálfunarprógramm fyrir konur sem vilja bæta líf sitt. Þú lærir nýja og áhrifaríka aðferð til að losa þig við aukakílóin, bæta andlega heilsu og byggja sjálfsmynd þína.