151. Hvernig náðu þær árangri?

Dagný Þóra, Þóra Ingibjörg og Þórdís Jóna eru hér mættar í spjall við Lindu. Þær deila með þér hvernig þær hafa náð árangri og forsendur þess að þær skráðu sig upphaflega í LMLP prógrammið. Þessar frábæru konur segja hér frá reynslu sinni á einlægan hátt.

„Ég var komin í algjört þrot með sjálfa mig, andlega og líkamlega, ég var alltof þung og orðin nokkuð vonlaus. Ég var að leita að einhverju til þess að finna sjálfa mig og betri líðan. Síðan þá eru 17 kg farin og það sem er svo frábært er að ég er ekki á neinum kúr, heldur er þetta breyttur lífsstíll.” - Dagný Þóra

„Ég hef verið að vinna í því að fortíðin sé ekki að stjórna nútíðinni og framtíðinni. Það voru hlutir í minni fortíð sem ég þurfti að sættast við og það hefur gert mjög mikið fyrir mig með sjálfsvinnu minni í LMLP”. - Þóra Ingibjörg

„Ég var í stanslausu niðurrifi og vonleysi, ég lét líf mitt einkennast af því að ég væri ein stór mistök. Ég hef unnið í sjálfri mér í mörg ár en aldrei haldið það út fyrr en nú. Og ég veit að í þessari umgjörð hér í LMLP að ég get þetta.” - Þórdís Jóna

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

ÓKEYPIS ÖRNÁMSKEIÐ - Skráðu þig núna 💚

 

„AUKIÐ SJÁLFSTRAUST
á einni kvöldstund m/Lindu Pé"

Og þér er boðið!
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 kl.20.00
Þú vilt ekki missa af þessu.

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI!
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið opnar bráðum. 
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Biðlisti: Smella hér 

Óstöðvandi 

Fyrr í ár vorum við með eitt vinsælasta námskeið nú til dags.  Námskeiðið Óstöðvandi - Lærðu þriggja þrepa aðferð að árangri  - sló í gegn og nálægt 3 þúsund konur skráðu sig! Nú er námskeiðið komið í sölu gegn mjög vægu gjaldi. fyrir allar þær ykkar sem misstuð af því, eða viljið endurtaka og eiga aðgang að efninu til lengri tíma. 


28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 

7 daga áætlun að vellíðan
Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.

LMLP  prógrammið -  Skráðu þig á biðlista.
Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. 

HBOM (Hættu að borða of mikið).
Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja að ferð til þess að hætta að borða of mikið.

Instagram 
Sendu Lindu endilega skilaboð á Instagram og segðu henni hvað þú tókst með þér úr þættinum. 

I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!