Refund policy

AFHENDING OG ENDURGREIÐSLURÉTTUR

Almennt 
LP ráðgjöf slf. áskilur sér rétt til að fella úr gildi pantanir vegna mistaka við verðskráningu, eða hætta að bjóða uppá vörutegundir- og þjónustu fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. Kaupandi skuldbindur sig til að greiða vöru og þjónustu að fullu. Komi til greiðslufalls áskilur LP ráðgjöf slf. sér rétt til þess að sækja greiðsluna með lögboðnum leiðum.

Afhending vöru/þjónustu
Öll vefprógrömm eru afgreidd næsta virka dag frá pöntun. Allar pantanir á kimonokjólum og silkikoddaverum eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. LP ráðgjöf slf. ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá LP ráðgjöf slf. til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Hægt er að greiða 590 kr. fyrir rekjanlegt bréf. 


Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Vefprógrömm eru aldrei endurgreidd.

LP ráðgjöf slf. kt. 600121-1030.
Sjávargata 34
225 Álftanes
Iceland
Email: skrifstofa@lindape.com - www.lindape.com