TRÚNAÐUR OG LÖG
Trúnaður (öryggisskilmálar)
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Hérðasdómi Reykjaness.
LP ráðgjöf slf. kt. 600121-1030.
Sjávargata 34
225 Álftanes
Iceland
Email: info@lindape.com - www.lindape.com