Linda situr fyrir svörum í þessum þætti, sem var tekinn upp nýverið inn á Óstöðvandi námskeiðinu sem hún bauð uppá í sl. viku. Spurningarnar sem konurnar spurðu hana voru allskonar og hún svaraði þeim berskjölduð og einlæg eins og við má búast frá henni. Allt frá ástinni, morgunrútínu, gjaldþroti, förðun, ferðalögum, atvinnurekstri, að vera einstæð móðir og margt fleira. Þetta er þáttur 1 af 2 þar sem Linda svarar á persónlegum nótum.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI!
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið opnar bráðum.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Biðlisti: Smella hér
28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!
I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!