236 Læddist með veggjum → útskrifaður lífsþjálfi

Til mín eru mættar þær Margrét og Ninný, nýútskrifaðir lífsþjálfar úr Lífsþjálfaskólanum. 

Þær deila reynslu sinni frá fyrstu skrefum í LMLP-prógramminu og áfram í námið sem mótaði bæði sýn þeirra og sjálfstraust. Þær segja frá því hvað kveikti löngunina til að verða lífsþjálfar, hvernig þær vildu læra að sitja vel í sjálfum sér, hvað kom þeim mest á óvart í náminu – og hvernig þær ætla að nýta þessa dýrmætu þekkingu í starfi og daglegu lífi.

„Þetta er sú ákvörðun sem hefur breytt lífi mínu til betri vegar“ – og sú setning fangar kjarnann í ferðalaginu sem þær eru báðar á.

 

Ath. Nú er OPIÐ fyrir skráningar í nám í LÍFSÞJÁLFASKÓLANN, smelltu hér fyrir nánari upplýsingar. 

 

 

 

Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum.
➡️➡️ INSTAGRAM
➡️ FACEBOOK
➡️ HEIMASÍÐA


✔️✔️NÁMSKEIÐ
✔️✔️VÖRUR
✔️✔️MAGASÍNIÐ M/LINDU PÉ (ókeypis)
 
P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir! Smelltu hér til þess.