Þær deila reynslu sinni frá fyrstu skrefum í LMLP-prógramminu og áfram í námið sem mótaði bæði sýn þeirra og sjálfstraust. Þær segja frá því hvað kveikti löngunina til að verða lífsþjálfar, hvernig þær vildu læra að sitja vel í sjálfum sér, hvað kom þeim mest á óvart í náminu – og hvernig þær ætla að nýta þessa dýrmætu þekkingu í starfi og daglegu lífi.
„Þetta er sú ákvörðun sem hefur breytt lífi mínu til betri vegar“ – og sú setning fangar kjarnann í ferðalaginu sem þær eru báðar á.
Ath. Nú er OPIÐ fyrir skráningar í nám í LÍFSÞJÁLFASKÓLANN, smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.