139. Hækkaðu viðmiðin þín

Nú í ágúst mánuði hef ég ákveðið að hafa þema í gegnum mánuðinn sem hvetur allar konur til að finna og efla kraftinn sinn. Ég trúi því að kraftur okkar sé ekki að finna utan við okkur. Hann býr innra með okkur en oft á tíðum höfum við leyft honum að dofna með árunum og eins og ég fjallaði um í síðasta podcasti hefur okkur verið kennt og við lært að kenna öðru og öðrum um lífið okkar. Sérstaklega það sem við erum ósáttar við.

Ef þú hefur ekki hlustað á síðasata podcast hvet ég þig til að gera það áður en þú hlustar á þennan þátt. Þessi þáttur byggir ofan á það sem ég fjallaði um síðast. Þá var ég að tala um mikilvægi þess að bera ábyrgð í lífinu og eigna sér allt. Hætta að skella skuldinni á aðra og vera tilbúin að stíga inní kröftugu orkuna sína til að gera breytingar. Breytingar eru nefnilega erfiðar ef þær eru á valdi einhvers annars. 

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI!
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Biðlisti: Smella hér 

28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 

7 daga áætlun að vellíðan
Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.

LMLP  prógrammið -  Skráðu þig á biðlista.
Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. 

HBOM (Hættu að borða of mikið).
Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja að ferð til þess að hætta að borða of mikið.

Instagram 
Sendu Lindu endilega skilaboð á Instagram og segðu henni hvað þú tókst með þér úr þættinum. 

I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!