Þetta er sú spurning sem við veltum flest öll fyrir okkur. Hversu oft höfum við lent í því að langa til að hafa eitthvað í lífi okkar, vitandi upp á hár hvað við þurfum að gera til að öðlast það en við fáum okkur ekki til að gera það sem þarf til? Og við endum pirraðar, vonlausar og förum að segja okkur að við getum ekki gert þetta. Þetta sé ekki fyrir okkur og að þetta sé fullreynt. Svarið við þessari spurningu er að finna í þættinum.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGAR
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar við opnum næst.
Fyrr í ár vorum við með eitt vinsælasta námskeið nú til dags. Námskeiðið Óstöðvandi - Lærðu þriggja þrepa aðferð að árangri - sló í gegn og nálægt 3 þúsund konur skráðu sig! Nú er námskeiðið komið í sölu gegn mjög vægu gjaldi. fyrir allar þær ykkar sem misstuð af því, eða viljið endurtaka og eiga aðgang að efninu til lengri tíma.
28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!
I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!