165. Sjálfsöryggi sem hliðarafurð

Þetta er fjórði og síðasti þátturinn í seigluseríunni þar sem við höfum fjallað um seiglu á einn eða annan hátt. Og í þessi þáttur fjallar um þann stórkostlega ávinning sem verður þegar við lærum að yfirstíga mótlæti. Hann er nokkurskonar leiðarvísir að sjálfsöryggi.

 

 --> Til þess að fá bæklinginn 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá Lindu Pé, smelltu þá hér