172. Hugsun sem breytti lífi mínu
Stundum festumst við í eigin hugsunum og lifum eftir þeim eins og þær séu staðreyndir. Á tímabili í eigin lífi upplifði ég mig sem fórnarlamb og gaf þar með valdið frá mér varðandi þetta atriði. Í þættinum deili ég með þér sögu úr eigin lífi, þar sem ein hugsun bókstaflega breytti lífi mínu og ég veit að hún getur gert slíkt hið sama fyrir þig.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGAR
Aðgangsglugginn í Prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar við opnum næst.
Skrá mig á biðlista
28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!
7 daga áætlun að vellíðanFáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
Prógrammið -
Skráðu þig á biðlista.Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu.
HBOM (Hættu að borða of mikið).
Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja að ferð til þess að hætta að borða of mikið.
Instagram
Sendu Lindu endilega skilaboð á Instagram og segðu henni hvað þú tókst með þér úr þættinum.
I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!