168. Að njóta vegferðarinnar

Eitt af því sem ég hef tekið eftir bæði með sjálfa mig og konurnar sem ég er að þjálfa er að við höfum sögu um að markmiðasetning sé alvarlegur hlutur. Okkur þarf að vera dauðans alvara og við þurfum að vera tilbúnar að gefa allt upp á bátinn sem okkur hefur fundist gaman og gott. En hvað ef að það þarf alls ekki að vera svona alvarlegt og gæti verið gaman?

 

 --> Til þess að fá bæklinginn 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá Lindu Pé, smelltu þá hér