Við skoðum hvernig þetta mynstur birtist í daglegu lífi, af hverju samfélagið þjálfar konur í að smækka sig og hvernig það minnkar sjálfstraust, metnað og möguleika.
Síðan förum við í hvað gerist þegar kona hættir að smækka sig, leyfir sér að vera sú sem hún í raun er – og opnar á eigin möguleika.
→ LMLP prógrammið: Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Smelltu hér: www.lindape.com/bidlisti
Þú getur horft á myndbandsupptöku af þættinum á nýrri You Tube rás Lindu, með því að smella hér (mundu að ýta á subscribe á rásinni).