161. Sigur ársins

 

Þær Linda og Dögg eru hér mættar til að ræða um mikilvægi lífsþjálfunar og þær breytingar sem þú mátt eiga von á þegar þú skráir þig í Prógrammið og temur þér þessi kraftmiklu fræði sem lífsþjálfun er. Þær fara yfir „Sigur ársins” þar sem konur í Prógramminu segja sjálfar hvað þær hafa upplifað og hver þeirra stærsti sigur var sl. ár.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

Það er loksins opið í Prógrammið með Lindu Pé, einungis í mjög takmarkaðan tíma. Smelltu hér til að skrá þig áður en dyrnar lokast.

 

Skráðu þig hér - www.lindape.com/skramig