Á tímamótum sem þessum finnst mér við hæfi að líta um öxl og rifja upp það fjölbreytta efni sem við höfum tekið fyrir hér í podcastinu á líðandi ári. Njóttu þess að hlusta á brot af því besta úr þáttunum árið 2023.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGAR
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar við opnum næst.
Fyrr í ár vorum við með eitt vinsælasta námskeið nú til dags. Námskeiðið Óstöðvandi - Lærðu þriggja þrepa aðferð að árangri - sló í gegn og nálægt 3 þúsund konur skráðu sig! Nú er námskeiðið komið í sölu gegn mjög vægu gjaldi. fyrir allar þær ykkar sem misstuð af því, eða viljið endurtaka og eiga aðgang að efninu til lengri tíma.
28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!
I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!