239 8 atriði sem ég geri fyrir framtíðina (Þáttur 1 af 2)
Framtíðin mótast ekki bara sjálfkrafa. Hún mótast af því sem við veljum að hugsa, gera og forgangsraða – dag eftir dag. Í þessari tveggja þátta röð ætla ég að deila með þér átta atriðum sem ég sjálf geri í dag – meðvitað og af ásetningi – til að lifa þannig að ég sjái ekki eftir neinu seinna meir. Þetta eru daglegar skuldbindingar, venjur og viðhorf sem styðja framtíð mína.
Í þessum fyrri þætti fer ég meðal annars yfir:
-
Innsti hringur
-
Peningar
-
Ferðalög
-
Að njóta
Þú getur horft á myndbandsupptöku af þættinum á nýrri You Tube rás Lindu, með því að smella hér (mundu að ýta á subscribe á rásinni).
Ath. Nú er OPIÐ fyrir skráningar í nám í LÍFSÞJÁLFASKÓLANN, smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.
Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum.
P.s.
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir! Smelltu hér til þess.