Við lokum-síðasti séns!

Það lokar fyrir nýskráningar í LMLP prógrammið!

Nú er rétti tíminn til að gera breytingar á lífi þínu. Aðgangsglugginn í LMLP er opinn til og með 15.janúar. Þá er hægt að skrá sig í prógrammið en eftir það lokast fyrir nýskráningar og opnast ekki aftur fyrr en síðar á árinu. Nýjar aðildarkonur í prógramminu fá sérstaka aðstoð til að koma sér af stað nú í upphafi árs og konurnar sem hafa verið lengi í prógramminu mínu og eru komnar lengra fá að sjálfsögðu líka allan þann stuðning sem þær þurfa. 
 
Markmiðavika hefst 16.janúar!
 
Fjölbreytt námskeið eru innifalin í LMLP prógramminu. Fyrsta námskeiðið hefst 16.janúar og heitir Markmiðavika. Þar lærir þú að setja þér markmið og hvernig best er að gera það svo þú náir árangri. Þú tímasetur og planar draumana þína með því að nota tímastjórnunnar verkfæri sem ég kenni.
 
Í Markmiðaviku setur þú þér markmið varðandi:
þyngdartap
sjálfsrækt
fjármál

 
Þetta eru undirstöðu atriði þess að þú lifir frábæru lífi í góðu jafnvægi. Settu þér ný og spennandi markmið fyrir árið 2023 og skráðu þig núna.

 Ekki fresta sjálfri þér lengur. Þetta er tækifærið þitt til að gera langvarandi breytingar á lífi þínu og verða sú kona sem þú vilt verða. Komdu í LMLP prógrammið - og náðu markmiðum þínum.