1 min read
Langar þig að vita um hvað lífsþjálfun er og um hvað hún snýst?
Þá er þér boðið að hlusta á þennan podcastþátt þar sem lífsþjálfar Prógrammsins með Lindu Pé, þær Linda og Dögg leiða þig í gegnum hvað lífsþjálfun er ogaf hverju allir eiga að vera með sinn eigin lífsþjálfa.
→ Smelltu hértil að hlusta á þáttinn