1 min read

Í þessum podcastþætti tala ég við þig um það sem ég tel vera einnstærsta þáttinn sem segir til um hversu vel þér á eftir að ganga að fara á eftir markmiðum þínum og elta drauma þína, en það er seigla.

Hlustaðu til að læra um mikilvægi þess að vera með sannfærandi ástæðu og hvernig þú öðlast seiglu.

Smelltu hér til að hlusta á þáttinn