1 min read
Eins og forstjóri fyrirtækis
Til að lifa okkar besta lífi þurfum við að læra að stjórna hugsunum okkar og þora að upplifa allar tilfinningar. Þarna kemur punktur á eftir!
Þegar við lærum að hugsanir framkalla tilfinningar okkar og tilfinningar okkar ákvarða alla okkar hegðun, viðbrögð, virkni og vanvirkni öðlumst við valdið til að lifa því lífi sem við viljum. Af því að við fáum að velja hvað við hugsum. Við erum að velja hvað við hugsum í dag án þess þó að veita því eftirtekt, það gerist ómeðvitað.
Aukin meðvitund er alltaf fyrsta skrefið. Af því að við breytum engu nema átta okkur á hverju þarf að breyta...
Lesa áfram, smelltu hér