1 min read

Við ætlum að fara saman í skemmtilegt ferðalag sjálfsuppgötvunar og valdeflingar en þátturinn í dag fjallar um efni sem er okkur hjartans mál: sjálfsást. Við ætlum að skoða hvað hugtakið sjálfsást er, og hvað það er ekki.

Í lok þáttar færðu svo
 10 hugmyndir að sjálfsást sem þú getur byrjað að nýta þér strax í dag.

Smelltu hér til að hlusta á þáttinn