Vorið er minn uppáhaldstími og það er einhver aukin von í loftinu. Eftir að hafa tekið upp síðasta podcastþátt minn, um vorhreingerningu hugans, hef ég tekið ákvörðun sem ég segi ykkur frá í þessum þætti. Ég hef útbúið sumarplan fyrir mig - og eins og þið vitið legg ég áherslu á að þið hlúið að ykkur sjálfum og mitt sumarplan snýst einmitt um það.
Það er margt mjög spennandi að gerast í fyrirtækinu mínu. Sumarplanið mitt snýst um að hlúa að minni eigin orku svo fyrirtækið mitt haldi áfram á þeirri velgengnisvegferð sem það er á. Nú er ég að undirbúa spennandi sumarnámskeið um sjálfsmynd og fegurð sem allar LMLP konur fá aðgang að - látið ykkur hlakka til!
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI!
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Biðlisti: Smella hér
28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!
I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!