Nánari upplýsingar: Lífsþjálfaskólinn, smelltu hér
Innifalið í náminu:
Lærðu þjálfunarlistina
Námið okkar er yfirgripsmikið og nær yfir allt sem þú þarft að læra og tileinka þér til að verða framúrskarandi lífsþjálfi. Allt frá því að skilja mannlega hegðun til listarinnar að ná tökum á öflugum þjálfunaraðferðum, undirbúum við þig til að takast á við hvaða áskoranir sem viðskiptavinir þínir kunna að standa frammi fyrir/koma með í þjálfun hjá þér.
Sem lífsþjálfi menntaður frá Lífsþjálfaskólanum færðu greitt fyrir að hjálpa fólki að byggja upp sjálfstraust, losa sig við hindranir, ná markmiðum sínum og verða óstöðvandi.
Ef þú vilt ná nýjum hæðum, fjárhagslega, faglega og persónulega er Lífsþjálfaskólinnfyrir þig.
Við erum í samstarfi við bæði Netgíró og Pei með greiðsludreifingar.