Podcastbókin er yfirlit og leiðarvísir yfir fyrstu 200 þættina í hlaðvarpinuPodcastið með Lindu Pé. Bókin sameinar kjarnann úr hverjum þætti á eina síðu. Bókin er frábær fræðslulestur og sjálfsræktartól.
Linda lýsir bókinni sjálf semnámsbók í sjálfsrækt – safn af gullmolum, innsýn og aðferðum sem hafa hjálpað þúsundum kvenna að uppfæra sjálfsmynd sína, vinna gegn sjálfsefa og skapa líf sem þær elska.
Þetta er meira en bara bók – podcastbókin er leiðarvísir að dýpri sjálfsvitund, betra sambandi við sjálfa þig og uppfærðum lífsstíl.
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl