VIP dagur með Lindu Pé

VIP dagur er einstök upplifun á háu stigi sem aðeins sérvaldar konur (af Lindu persónulega) fá möguleika á að komast á, og vinna með henni þar sem þær munu endurskapa sjálfar sig. 

Linda vinnur með hópnum nýtt efni sem gengur út á það að enduruppgötva sjálfa þig og það sem þú hefur hugsað um þig og líf þitt fram til þessa – og skapa glænýja útgáfu af þér!

  

ATH. Mjög takmarkað pláss. Aðeins fáar komast að í VIP dag með Lindu.
Staður og dags: Höfuðborgarsvæðið föstudagurinn 1. mars 2024.