Podcastið með Lindu Pé er gríðarlega vinsælt og þættir hafa komið út vikulega í nokkur ár. Linda er master lífsþjálfi.
LMLP prógrammið er lífsþjálfunarprógramm fyrir konur sem vilja bæta líf sitt. Þú lærir nýja og áhrifaríka aðferð til uppfæra sjálfsmyndina, fjármálin og lífsstílinn.
Í Magasíninu gefur Linda góð ráð, fjallar um áhugaverð hugðarefni og gefur innsýn í líf sitt.Allt með það að markmiði að hjálpa þér að bæta líf þitt.